Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille KOlbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:52 Það er skýjað í Marseille í morgunsárið en þar er allt að verða krökkt af stuðningsmönnum þegar sex tímar eru í leik. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00