Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur 18. júní 2016 17:53 Ragnar í baráttunni við Adam Nagy í kvöld. vísir/getty Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir með marki á 40. mínútu, en Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 1-1. Hér að neðan má sjá einkunnagjöf Vísis úr leiknum, en Ragnar Sigurðsson var valinn maður leiksins með níu í einkunn. Næstir komu Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson allir með átta.Einkunnagjöf Íslands:Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 7 Virkaði óvenju óöruggur í markinu og missti bolta og fyrirgjafir frá sér. Engin afdrifarík mistök samt.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 7 Skilaði sínu og gott betur. Engin mistök hjá Birki sem lenti stundum í veseni þegar Jóhann Berg gleymdi sér í varnarleiknum. Var afar óheppinn í sjálfsmarkinu.Kári Árnason, miðvörður 8 Traustur sem endranær, tók engar áhættur og þeir Ragnar að ná frábærlega saman í hjarta varnarinnar.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Leiðtoginn í vörninni. Yfirvegaður og veitir félögum sínum mikið öryggi. Steig ekki feilspor og besti maður Íslands í kvöld.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 7 Var í erfiðu varnarhlutverki en leysti það oftast vel. Mark Ungverja kom þó frá hægri kantinum.Jóhann Berg Guðmundsson, hægri kantmaður 7 Fékk besta færi Íslands einn gegn Király í markinu en varið frá honum. Mesti skrekkurinn farinn úr honum eftir Portúgalsleikinn en fengum ekki nóg út úr hraða hans og leikni. Duglegur eins og aðrir.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 7 Fyrirliðinn barðist en var mistækur í fyrri hálfleiknum. Tapaði boltanum og átti skrýtnar sendingar. Blokkaði lykilskot í fyrri hálfleiknum. Sótti vítið sem mark Íslands kom úr.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Sást ekki fyrsta hálftímann en þegar hann fékk boltann fengu okkar menn trú, eitthvað gerðist fram á við. Skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður 8 Lítið með framan af en færðist inn á miðjuna þegar Aron Einar fór útaf og lét vel til sín taka. Gríðarlega mikilvægt að eiga mann sem getur leyst Aron svo vel af hólmi.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Gekk ekki jafnvel að koma sér inn í leikinn og gegn Portúgal enda allt öðruvísi leikur þar sem okkar menn sáu lítið af boltanum. Gekk illa að halda boltanum en barðist eins og ljón.Kolbeinn Sigþórsson, framherji 8 Hélt áfram vinnusemi sinni í háloftunum en eins og gegn Portúgal hafnaði seinni bolti nánast alltaf hjá mótherja.Varamenn:Emil Hallfreðsson 5 (Kom inn á fyrir Aron Einar á 66. mínútu) Kom inn á á kantinn þegar Aron Einar meiddist. Var skynsamur, fór ekki of framarlega en Íslendingar voru í nauðvörn nánast allan þann tíma sem Emil var inn á.Alfreð Finnbogason 6 (Kom inn á fyrir Jón Daða á 69. mínútu) Átti mjög klóka innkomu, vann boltann einu sinni í hættulegri aukaspyrnu Ungverja og hljóp úr sér lungun. Fórnaði sér með broti á mikilvægu augnabliki og missir af leiknum gegn Austurríki.Eiður Smári Guðjohnsen (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 84. mínútu) Spilaði ekki nóg til að fá einkunn en fékk sínar fyrstu mínútur á stórmóti með íslenska landsliðinu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir með marki á 40. mínútu, en Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 1-1. Hér að neðan má sjá einkunnagjöf Vísis úr leiknum, en Ragnar Sigurðsson var valinn maður leiksins með níu í einkunn. Næstir komu Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson allir með átta.Einkunnagjöf Íslands:Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 7 Virkaði óvenju óöruggur í markinu og missti bolta og fyrirgjafir frá sér. Engin afdrifarík mistök samt.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 7 Skilaði sínu og gott betur. Engin mistök hjá Birki sem lenti stundum í veseni þegar Jóhann Berg gleymdi sér í varnarleiknum. Var afar óheppinn í sjálfsmarkinu.Kári Árnason, miðvörður 8 Traustur sem endranær, tók engar áhættur og þeir Ragnar að ná frábærlega saman í hjarta varnarinnar.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Leiðtoginn í vörninni. Yfirvegaður og veitir félögum sínum mikið öryggi. Steig ekki feilspor og besti maður Íslands í kvöld.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 7 Var í erfiðu varnarhlutverki en leysti það oftast vel. Mark Ungverja kom þó frá hægri kantinum.Jóhann Berg Guðmundsson, hægri kantmaður 7 Fékk besta færi Íslands einn gegn Király í markinu en varið frá honum. Mesti skrekkurinn farinn úr honum eftir Portúgalsleikinn en fengum ekki nóg út úr hraða hans og leikni. Duglegur eins og aðrir.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 7 Fyrirliðinn barðist en var mistækur í fyrri hálfleiknum. Tapaði boltanum og átti skrýtnar sendingar. Blokkaði lykilskot í fyrri hálfleiknum. Sótti vítið sem mark Íslands kom úr.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Sást ekki fyrsta hálftímann en þegar hann fékk boltann fengu okkar menn trú, eitthvað gerðist fram á við. Skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður 8 Lítið með framan af en færðist inn á miðjuna þegar Aron Einar fór útaf og lét vel til sín taka. Gríðarlega mikilvægt að eiga mann sem getur leyst Aron svo vel af hólmi.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Gekk ekki jafnvel að koma sér inn í leikinn og gegn Portúgal enda allt öðruvísi leikur þar sem okkar menn sáu lítið af boltanum. Gekk illa að halda boltanum en barðist eins og ljón.Kolbeinn Sigþórsson, framherji 8 Hélt áfram vinnusemi sinni í háloftunum en eins og gegn Portúgal hafnaði seinni bolti nánast alltaf hjá mótherja.Varamenn:Emil Hallfreðsson 5 (Kom inn á fyrir Aron Einar á 66. mínútu) Kom inn á á kantinn þegar Aron Einar meiddist. Var skynsamur, fór ekki of framarlega en Íslendingar voru í nauðvörn nánast allan þann tíma sem Emil var inn á.Alfreð Finnbogason 6 (Kom inn á fyrir Jón Daða á 69. mínútu) Átti mjög klóka innkomu, vann boltann einu sinni í hættulegri aukaspyrnu Ungverja og hljóp úr sér lungun. Fórnaði sér með broti á mikilvægu augnabliki og missir af leiknum gegn Austurríki.Eiður Smári Guðjohnsen (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 84. mínútu) Spilaði ekki nóg til að fá einkunn en fékk sínar fyrstu mínútur á stórmóti með íslenska landsliðinu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45