Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júní 2016 23:00 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. „Það er alltaf erfitt að vinna Formúlu 1 keppni, þó þessi kunni að hafa litið auðveldlega út. Ég og bíllinn vorum eitt í dag. Það gerist ekki oft svo það var frábært, þá er engin hætta á mistökum eða neitt,“ sagði Rosberg eftir allt að því auðveld 25 stig. „Það kom á óvart að það var enginn öryggisbíll í dag. Ég er afar stoltur af liðinu við bættum okkur gríðarlega mikið. Það er gott að sjá við getum þetta,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar á Ferrari bílnum í dag. „Ég bjóst við aðeins meiri hraða í dag. Ferrari fann mikinn hraða frá því á föstudaginn. Kimi [Raikkonen] var góður í dag en þegar ég fann öruggan stað til að taka fram úr án þess að taka áhættu þá varð ég að láta vaða, þrátt fyrir að ég vissi af refsingunni sem hann fékk,“ sagði Sergio Perez sem varð þriðji á Force India.Lewis Hamilton hefur átt betri daga bak við stýrið.Vísir/Getty„Ég var fljótastur. Ég fékk allt í einu aflið og ég varð fljótastur strax en ég setti aftur í sparigírinn. Ég fór beint í að spara búnaðinn,“ sagði Lewis Hamilton á Mercedes sem varð fimmti. „Við höfðum ekki allan þann hraða sem við vonuðumst eftir í dag. Við gátum sem betur fer látið eitt þjónustuhlé duga í dag. Það var klárlega rétt áætlun,“ sagði Valtteri Bottas sem varð sjötti á Williams. „Ég er ekki sáttur við niðurstöðu keppninnar. Við ræstum af fremstu ráslínu en enduðum allt of aftarlega. Afturdekkin voru ekki að endast hjá okkur í dag. Ég var farinn að spóla í fjórða og fimmta gír strax á fjórða hring. Það boðaði ekki gott,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjöundi á Red Bull eftir að hafa ræst annar. Ástralinn hefði viljað enda framar. „Ég lenti í gírkassabilun. Hún ágerðist alla keppnina og við ákváðum að hætta áður en bilunin myndi skemma út frá sér,“ sagði Fernando Alonso sem hætti keppni undir lokin. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. „Það er alltaf erfitt að vinna Formúlu 1 keppni, þó þessi kunni að hafa litið auðveldlega út. Ég og bíllinn vorum eitt í dag. Það gerist ekki oft svo það var frábært, þá er engin hætta á mistökum eða neitt,“ sagði Rosberg eftir allt að því auðveld 25 stig. „Það kom á óvart að það var enginn öryggisbíll í dag. Ég er afar stoltur af liðinu við bættum okkur gríðarlega mikið. Það er gott að sjá við getum þetta,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar á Ferrari bílnum í dag. „Ég bjóst við aðeins meiri hraða í dag. Ferrari fann mikinn hraða frá því á föstudaginn. Kimi [Raikkonen] var góður í dag en þegar ég fann öruggan stað til að taka fram úr án þess að taka áhættu þá varð ég að láta vaða, þrátt fyrir að ég vissi af refsingunni sem hann fékk,“ sagði Sergio Perez sem varð þriðji á Force India.Lewis Hamilton hefur átt betri daga bak við stýrið.Vísir/Getty„Ég var fljótastur. Ég fékk allt í einu aflið og ég varð fljótastur strax en ég setti aftur í sparigírinn. Ég fór beint í að spara búnaðinn,“ sagði Lewis Hamilton á Mercedes sem varð fimmti. „Við höfðum ekki allan þann hraða sem við vonuðumst eftir í dag. Við gátum sem betur fer látið eitt þjónustuhlé duga í dag. Það var klárlega rétt áætlun,“ sagði Valtteri Bottas sem varð sjötti á Williams. „Ég er ekki sáttur við niðurstöðu keppninnar. Við ræstum af fremstu ráslínu en enduðum allt of aftarlega. Afturdekkin voru ekki að endast hjá okkur í dag. Ég var farinn að spóla í fjórða og fimmta gír strax á fjórða hring. Það boðaði ekki gott,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjöundi á Red Bull eftir að hafa ræst annar. Ástralinn hefði viljað enda framar. „Ég lenti í gírkassabilun. Hún ágerðist alla keppnina og við ákváðum að hætta áður en bilunin myndi skemma út frá sér,“ sagði Fernando Alonso sem hætti keppni undir lokin.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30
Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00