Battlað í borginni: „Þú sökkar!” Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. júní 2016 21:23 „Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
„Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53
Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15