Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 15:59 Alfreð Finnbogason fer fyrir hópnum og lítur vel út. mynd/twitter Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta eru komnir til Annecy í Frakklandi þar sem þeir búa og æfa á meðan Evrópumótinu í Frakklandi stendur. Alfreð Finnbogason, framherji íslenska liðsins, setti mynd af strákunum rölta úr Icelandair-vélinni í Chambéry í dag eftir þriggja og hálfs tíma flug á áfangastað. Þaðan eru 30 mínútur til Annecy. Það vantar ekkert upp á kúlið hjá okkar mönnum en Alfreð, Kolbeinn, Kári og Jóhann Berg voru með sólgleraugun uppi er þeir snertu aftur malbik og tóku í spaðann á sendinefnd EM í Annecy. Veðrið í Annecy er ljómandi gott en þessa stundina eru þar 27 gráður og skýjað. Fyrsti leikur strákanna verður gegn Portúgal í St. Étienne 14. júní en þar mæta þeir Ronaldo og félögum í Portúgal.Touchdown in Annecy, @UEFAEURO pic.twitter.com/oVjvfiYNKa— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 7, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta eru komnir til Annecy í Frakklandi þar sem þeir búa og æfa á meðan Evrópumótinu í Frakklandi stendur. Alfreð Finnbogason, framherji íslenska liðsins, setti mynd af strákunum rölta úr Icelandair-vélinni í Chambéry í dag eftir þriggja og hálfs tíma flug á áfangastað. Þaðan eru 30 mínútur til Annecy. Það vantar ekkert upp á kúlið hjá okkar mönnum en Alfreð, Kolbeinn, Kári og Jóhann Berg voru með sólgleraugun uppi er þeir snertu aftur malbik og tóku í spaðann á sendinefnd EM í Annecy. Veðrið í Annecy er ljómandi gott en þessa stundina eru þar 27 gráður og skýjað. Fyrsti leikur strákanna verður gegn Portúgal í St. Étienne 14. júní en þar mæta þeir Ronaldo og félögum í Portúgal.Touchdown in Annecy, @UEFAEURO pic.twitter.com/oVjvfiYNKa— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 7, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49