Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Ritstjórn skrifar 30. maí 2016 16:00 Jourdan Dunn er ein frægasta fyrirsæta Bretlands um þessar mundir en hún er með samning við Storm Management. Mynd/Getty Fimm stærstu fyrirsætuskrifstofur Bretlands hafa verið sakaðar af samkeppniseftirlitinu þar í landi um að hafa verið með verðsamráð. Rannsókn á málinu er enn í gangi en samkeppniseftirlitið heldur því fram að skrifstofurnar hafi hækkað verðið á því að fá fyrirsæturnar sem eru á samningi hjá þeim til þess að sitja fyrir. Fyrirsætuskrifstofurnar sem um ræðir eru Storm Management, Models 1, Premier Model Management, Viva og FM Models. Þessar skrifstofur eru með margar af stærstu fyrirsætum heims starfandi fyrir sig. Þar er helst að nefna Jourdan Dunn, Behati Prinsloo, Doutzen Kroes, Alessandra Ambrosio. Kate Moss sagði upp samningi sínum við Storm Management fyrr á árinu og hóf að sjá um verkefnin sín sjálf. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hvað er Met Gala? Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour
Fimm stærstu fyrirsætuskrifstofur Bretlands hafa verið sakaðar af samkeppniseftirlitinu þar í landi um að hafa verið með verðsamráð. Rannsókn á málinu er enn í gangi en samkeppniseftirlitið heldur því fram að skrifstofurnar hafi hækkað verðið á því að fá fyrirsæturnar sem eru á samningi hjá þeim til þess að sitja fyrir. Fyrirsætuskrifstofurnar sem um ræðir eru Storm Management, Models 1, Premier Model Management, Viva og FM Models. Þessar skrifstofur eru með margar af stærstu fyrirsætum heims starfandi fyrir sig. Þar er helst að nefna Jourdan Dunn, Behati Prinsloo, Doutzen Kroes, Alessandra Ambrosio. Kate Moss sagði upp samningi sínum við Storm Management fyrr á árinu og hóf að sjá um verkefnin sín sjálf.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hvað er Met Gala? Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour