Die Antwoord gefa út nýtt mixteip Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 12:28 Ninja og Yo-landi Visser spila á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði. Vísir/Getty Suðurafríska rappsveitin Die Antwoord sem er ein þeirra sveita sem kemur fram á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði gaf í gær út sitt fyrsta mixteip. Sveitin hefur hingað til starfað upp á gamla mátann og haldið sig við útgáfur sem koma út samtímis á netinu og í hinum áþreifanlega heimi. Sveitin hefur verið iðinn við kolann og gefið út plötu á tveggja ára fresti frá því að hún braust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2010. Þau Ninja og Yolandi Visser eru við það að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í ár og mun heita We have Candy. En þó svo að platan komi ekki út fyrr en í sumar þurfa aðdáendur ekki að bíða lengur eftir nýju efni því í gær kom út tólf laga mixteipið Suck on this. Á nýja mixteipinu má finna fimm áður óútgefin lög og sjö endurhljóðblandanir af helstu slögurum sveitarinnar. Um endurvinnsluna sjá þeir Black Goat og God sem einnig vinna að nýju plötunni með sveitinni. Sperrið því upp eyrun, stillið í botn, smellið á mixteipið hér fyrir neðan og hitið upp fyrir Secret Solstice með því að hlýða á Die Antwoord. Tónlist Tengdar fréttir Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Suðurafríska rappsveitin Die Antwoord sem er ein þeirra sveita sem kemur fram á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði gaf í gær út sitt fyrsta mixteip. Sveitin hefur hingað til starfað upp á gamla mátann og haldið sig við útgáfur sem koma út samtímis á netinu og í hinum áþreifanlega heimi. Sveitin hefur verið iðinn við kolann og gefið út plötu á tveggja ára fresti frá því að hún braust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2010. Þau Ninja og Yolandi Visser eru við það að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í ár og mun heita We have Candy. En þó svo að platan komi ekki út fyrr en í sumar þurfa aðdáendur ekki að bíða lengur eftir nýju efni því í gær kom út tólf laga mixteipið Suck on this. Á nýja mixteipinu má finna fimm áður óútgefin lög og sjö endurhljóðblandanir af helstu slögurum sveitarinnar. Um endurvinnsluna sjá þeir Black Goat og God sem einnig vinna að nýju plötunni með sveitinni. Sperrið því upp eyrun, stillið í botn, smellið á mixteipið hér fyrir neðan og hitið upp fyrir Secret Solstice með því að hlýða á Die Antwoord.
Tónlist Tengdar fréttir Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00
Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23