Tivoli frumsýndur hjá Benna Sæunn Gísladóttir skrifar 20. maí 2016 13:46 Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Mynd/Bílabúð Benna Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent
Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.
Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent