Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Ritstjórn skrifar 23. maí 2016 16:00 skjáskot Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour
Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour