Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. maí 2016 16:08 Quarashi í skýjunum. Myndin var tekin við tökur á myndbandi við nýja lagið sem væntanlegt er á mánudag. Vísir/Quarashi Hljómsveitin Quarashi frumflutti splunkunýtt lag í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu 977 í dag. Þetta er fyrsta lagið sem Höskuldur Ólafsson rappar í með sveitinni síðan hann hætti í hljómsveitinni í árið 2003. Lagið heitir Chicago og í því koma í fyrsta sinn allir rapparar sveitarinnar fram. Þar má því ekki bara heyra nýjar rímur frá Hössa heldur einnig Egil „Tiny“, Ómari Súarez og Steina Fjeldsted en hér áður fyrr náðu þeir því aldrei að vera allir í sveitinni á sama tíma og verið var að vinna nýja tónlist. Þeir Sölvi Blöndal og Steinar Fjeldsted mættu í viðtal í Harmageddon en Quarashi kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum til þess að fagna 20 ára afmæli sveitarinnar. Í viðtalinu greindu þeir frá því að sveitin væri að vinna að nýju efni fyrir utan þetta eina nýja lag. Þar ræddu þeir hvernig liðsmenn hafa breyst og þroskast á þeim tveimur áratugum sem hafa liðið „Þegar við byrjuðum var Davíð Oddsson ennþá forsætisráðherra,“ sagði Sölvi meðal annars í gríni. Steini greindi frá því að í dag væri hann alveg hættur að taka eiturlyf en hann hefur rekið menningarsíðuna Albumm.is með góðum árangri. Búið er að skjóta myndband við Chicago sem verður frumsýnt eftir helgi. Heyra má nýja lagið í klippu úr Harmageddon hér að ofan en lagið byrjar í kringum 9:25, eða eftir að viðtalinu við Sölva og Steina lýkur. Tónlist Tengdar fréttir Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. 1. apríl 2016 15:00 Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi frumflutti splunkunýtt lag í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu 977 í dag. Þetta er fyrsta lagið sem Höskuldur Ólafsson rappar í með sveitinni síðan hann hætti í hljómsveitinni í árið 2003. Lagið heitir Chicago og í því koma í fyrsta sinn allir rapparar sveitarinnar fram. Þar má því ekki bara heyra nýjar rímur frá Hössa heldur einnig Egil „Tiny“, Ómari Súarez og Steina Fjeldsted en hér áður fyrr náðu þeir því aldrei að vera allir í sveitinni á sama tíma og verið var að vinna nýja tónlist. Þeir Sölvi Blöndal og Steinar Fjeldsted mættu í viðtal í Harmageddon en Quarashi kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum til þess að fagna 20 ára afmæli sveitarinnar. Í viðtalinu greindu þeir frá því að sveitin væri að vinna að nýju efni fyrir utan þetta eina nýja lag. Þar ræddu þeir hvernig liðsmenn hafa breyst og þroskast á þeim tveimur áratugum sem hafa liðið „Þegar við byrjuðum var Davíð Oddsson ennþá forsætisráðherra,“ sagði Sölvi meðal annars í gríni. Steini greindi frá því að í dag væri hann alveg hættur að taka eiturlyf en hann hefur rekið menningarsíðuna Albumm.is með góðum árangri. Búið er að skjóta myndband við Chicago sem verður frumsýnt eftir helgi. Heyra má nýja lagið í klippu úr Harmageddon hér að ofan en lagið byrjar í kringum 9:25, eða eftir að viðtalinu við Sölva og Steina lýkur.
Tónlist Tengdar fréttir Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. 1. apríl 2016 15:00 Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00
Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. 1. apríl 2016 15:00
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00