Lögregla sá engin merki ofbeldis Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. maí 2016 20:31 Amber Heard hefur sakað eiginmann sinn um ofbeldi. Vísir/Getty Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11