David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour