Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour