Íslenskur Eurovision-aðdáandi kjörinn í stjórn OGAE-I Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. maí 2016 23:45 Laufey Helga var sátt með árangurinn. Vísir/Fáses Laufey Helga Guðmundsdóttir, sem situr í stjórn FÁSES – Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegu aðdáandasamtakanna OGAE International. OGAE International eru regnhlífasamtök fyrir landssamtök aðdáendaklúbba Eurovision. Aðalfundur samtakanna var haldinn í dag á Euroclub í Svíþjóð. Hann er haldinn á hverju ári á föstudeginum fyrir aðalkeppni Eurovision. Fulltrúar yfir fjörtíu klúbba sóttu fundinn í ár. Á fundinum var farið yfir reikninga og skýrslu stjórnar. Þá var nýjum klúbbum veitt aðild. „Hápunkturinn fyrir FÁSES var þó kjör ritara stjórna OGAE-I en stjórnarkonan okkar Laufey Helga Guðmundsdóttir var í framboði ásamt fimm öðrum. Það er skemmst frá því að segja að Laufey rúllaði kosningunni upp, ekki var einungis klappað fyrir henni í miðri framboðsræðu heldur fékk hún tæplega 40% atkvæða og sigraði því nokkuð örugglega,“ segir á vefsíðu FÁSES en samtökin eru að vonum sátt með sína konu. „FÁSES er sérstaklega ánægt að eiga nú fulltrúa í stjórn OGAE-I og leggja þannig sitt af mörkum til aðdáendasamfélagsins um allan heim.“ Eins og áður segir fer aðalkeppni Eurovision fram í Globen í Stokkhólmi á morgun og kemur þá í ljós hver ber sigur úr býtum þetta árið. Íslendingar eru sem kunnugt er ekki með í aðalkeppninni í ár. Eurovision Tengdar fréttir Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Laufey Helga Guðmundsdóttir, sem situr í stjórn FÁSES – Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegu aðdáandasamtakanna OGAE International. OGAE International eru regnhlífasamtök fyrir landssamtök aðdáendaklúbba Eurovision. Aðalfundur samtakanna var haldinn í dag á Euroclub í Svíþjóð. Hann er haldinn á hverju ári á föstudeginum fyrir aðalkeppni Eurovision. Fulltrúar yfir fjörtíu klúbba sóttu fundinn í ár. Á fundinum var farið yfir reikninga og skýrslu stjórnar. Þá var nýjum klúbbum veitt aðild. „Hápunkturinn fyrir FÁSES var þó kjör ritara stjórna OGAE-I en stjórnarkonan okkar Laufey Helga Guðmundsdóttir var í framboði ásamt fimm öðrum. Það er skemmst frá því að segja að Laufey rúllaði kosningunni upp, ekki var einungis klappað fyrir henni í miðri framboðsræðu heldur fékk hún tæplega 40% atkvæða og sigraði því nokkuð örugglega,“ segir á vefsíðu FÁSES en samtökin eru að vonum sátt með sína konu. „FÁSES er sérstaklega ánægt að eiga nú fulltrúa í stjórn OGAE-I og leggja þannig sitt af mörkum til aðdáendasamfélagsins um allan heim.“ Eins og áður segir fer aðalkeppni Eurovision fram í Globen í Stokkhólmi á morgun og kemur þá í ljós hver ber sigur úr býtum þetta árið. Íslendingar eru sem kunnugt er ekki með í aðalkeppninni í ár.
Eurovision Tengdar fréttir Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06