Íslendingar á Twitter sérlega hrifnir af belgíska flytjandanum Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 19:24 Laura Tesoro er fulltrúi Belga í ár. Vísir/Getty Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55