Er Tinder snilld? Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 20:00 Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour