Framhald Space Jam komið með leikstjóra Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2016 11:01 Líkur á að Space Jam 2 líti dagsins ljós hafa stóraukist eftir að fréttist að leikstjórinn Justin Lin sé byrjaður að vinna að handriti myndarinnar ásamt Andrew Dodge og Alfredo Botello. Lin á að baki myndirnar Fast & Furious 6 og Star Trek Beyond, sem er væntanleg í kvikmyndahús, en hann mun verða leikstjóri myndarinnar ásamt því að framleiða hana í gegnum fyrirtækið sitt Perfect Storm Entertainment.Space Jam kom út árið 1996 og skartaði Michael Jordan í aðalhlutverki. Þar þurfti hann að hjálpa nokkrum af teiknimyndapersónum úr Looney Toons að vinna illkvittnar geimverur í körfubolta. Það var kvikmyndarisinn Warner Bros sem framleiddi þá mynd en fyrirtækið skrifaði undir samning við Lebron James, leikmann Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, í júlí í fyrra. Eru miklar líkur taldar á að hann muni leika aðalhlutverkið í þessari framhaldsmynd. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Líkur á að Space Jam 2 líti dagsins ljós hafa stóraukist eftir að fréttist að leikstjórinn Justin Lin sé byrjaður að vinna að handriti myndarinnar ásamt Andrew Dodge og Alfredo Botello. Lin á að baki myndirnar Fast & Furious 6 og Star Trek Beyond, sem er væntanleg í kvikmyndahús, en hann mun verða leikstjóri myndarinnar ásamt því að framleiða hana í gegnum fyrirtækið sitt Perfect Storm Entertainment.Space Jam kom út árið 1996 og skartaði Michael Jordan í aðalhlutverki. Þar þurfti hann að hjálpa nokkrum af teiknimyndapersónum úr Looney Toons að vinna illkvittnar geimverur í körfubolta. Það var kvikmyndarisinn Warner Bros sem framleiddi þá mynd en fyrirtækið skrifaði undir samning við Lebron James, leikmann Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, í júlí í fyrra. Eru miklar líkur taldar á að hann muni leika aðalhlutverkið í þessari framhaldsmynd.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein