Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour