Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. apríl 2016 10:33 Sérstök Eurovision-lest ferjar Eurovision-aðdáendur fram og tilbaka um Stokkhólm. Vísir/EPA/VisitStockholm Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram. Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram.
Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“