Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 21:30 Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira