Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2016 23:27 Barack Obama, hlæjandi. Vísir/Getty Framleiðendur Game of Thrones hafa viðurkennt að Barack Obama Bandaríkjaforseti fái að sjá hina sjöttu seríu af þáttunum á undan flestum. Ástæðan? Þeir segja ekki hægt að segja nei við forsetann.Þeir David Benioff og D.B. Weiss, framleiðendur þáttanna, segja að áhugi Obama á þáttunum sé mikil viðurkenning og að það hafi verið mikill heiður þegar Obama bað um að fá að sjá þættina á undan öðrum. „Þegar Bandaríkjaforseti segir: Ég vil sjá þættina á undan öðrum, hvað getur maður eiginlega gert?“, sagði Benioff þegar fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir helstu stjörnur og velunnara þáttanna á sunnudaginn. Obama er mikill aðdáandi þáttanna og minntist á það í ræðu sinni á árlegri hátíð blaðamanna sem skrifa um forsetann. Þá sagði hann í viðtali við Bill Simmons fyrir GQ tímaritið að Tyrion Lannister væri sinn uppáhalds karakter. Það að framleiðendur þáttanna hafi leyft Obama að fá að horfa á þættina kemur nokkuð á óvart en mikið hefur verið lagt í að þáttunum verði ekki lekið á netið líkt og gerðist á síðasta ári. Líklega má þó líta svo á málin að framleiðendur þáttanna treysti Barack Obama vel fyrst að þeir urðu við bón forsetans.Game of Thrones er á dagskrá Stöðvar 2. Fyrsti þátturinn verður sýndur 25. apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones hafa viðurkennt að Barack Obama Bandaríkjaforseti fái að sjá hina sjöttu seríu af þáttunum á undan flestum. Ástæðan? Þeir segja ekki hægt að segja nei við forsetann.Þeir David Benioff og D.B. Weiss, framleiðendur þáttanna, segja að áhugi Obama á þáttunum sé mikil viðurkenning og að það hafi verið mikill heiður þegar Obama bað um að fá að sjá þættina á undan öðrum. „Þegar Bandaríkjaforseti segir: Ég vil sjá þættina á undan öðrum, hvað getur maður eiginlega gert?“, sagði Benioff þegar fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir helstu stjörnur og velunnara þáttanna á sunnudaginn. Obama er mikill aðdáandi þáttanna og minntist á það í ræðu sinni á árlegri hátíð blaðamanna sem skrifa um forsetann. Þá sagði hann í viðtali við Bill Simmons fyrir GQ tímaritið að Tyrion Lannister væri sinn uppáhalds karakter. Það að framleiðendur þáttanna hafi leyft Obama að fá að horfa á þættina kemur nokkuð á óvart en mikið hefur verið lagt í að þáttunum verði ekki lekið á netið líkt og gerðist á síðasta ári. Líklega má þó líta svo á málin að framleiðendur þáttanna treysti Barack Obama vel fyrst að þeir urðu við bón forsetans.Game of Thrones er á dagskrá Stöðvar 2. Fyrsti þátturinn verður sýndur 25. apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22