Liverpool hefur slegið Augsburg, Manchester United og Dortmund úr leik í útsláttarkeppninni en slapp við ríkjandi meistara Sevilla í undanúrslitunum.
Sevilla leikur gegn úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í hinni undanúrslitaviðureigninni en leikirnir fara fram 28. apríl og 5. maí.
Liverpool fær heimaleikinn sinn í síðari viðureigninni en úrslitaleikurinn fer svo fram í Basel þann 18. maí.