Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. apríl 2016 12:00 Rosberg, til vinstri, vildi skipta reikningnum sem Hamilton fannst kjánalegt. vísir/getty Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. Þeir fóru út að borða saman í Shanghai fyrir kínverska kappaksturinn. Lewis Hamilton valdi huggulegan veitingastað fyrir hópinn. Er kom að því að greiða þá krafðist Nico Rosberg þess að reikningnum yrði skipt. „Það komu 17 reikningar á borðið sem var frekar kjánalegt,“ sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton en hann er nýbúinn að skrifa undir samning sem færir honum rúmlega 17 milljarða króna í tekjur. „Einhver sagði skiptum bara reikningnum sem var eiginlega ekki bara kjánalegt heldur galið. Þetta var ekki svo dýrt. Einn eða tveir hefðu alveg getað borgað þetta. En menn vildu skipta þessu,“ sagði Hamilton brosandi og bætti við. „Það komu 17 reikningar og upp komu 17 kreditkort. Þetta var það hálfvitalegasta sem ég hef séð.“ Formúla Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. Þeir fóru út að borða saman í Shanghai fyrir kínverska kappaksturinn. Lewis Hamilton valdi huggulegan veitingastað fyrir hópinn. Er kom að því að greiða þá krafðist Nico Rosberg þess að reikningnum yrði skipt. „Það komu 17 reikningar á borðið sem var frekar kjánalegt,“ sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton en hann er nýbúinn að skrifa undir samning sem færir honum rúmlega 17 milljarða króna í tekjur. „Einhver sagði skiptum bara reikningnum sem var eiginlega ekki bara kjánalegt heldur galið. Þetta var ekki svo dýrt. Einn eða tveir hefðu alveg getað borgað þetta. En menn vildu skipta þessu,“ sagði Hamilton brosandi og bætti við. „Það komu 17 reikningar og upp komu 17 kreditkort. Þetta var það hálfvitalegasta sem ég hef séð.“
Formúla Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira