Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Ritstjórn skrifar 18. apríl 2016 13:45 Kim og Kanye á flugvellinum í New York á leiðinni til Íslands. Glamour/Getty Eins og flestir sem fylgjast með vefmiðlum þá er Kardashian fjölskyldan mætti til landsins í allri sinni dýrð. Systurnar Kim og Kourtney ásamt Kanye West og fríðu föruneyti eru þessa stundina að flakka um landið og gista meðal annars á 101 Hotel. Klæðaburður Kim þegar hún var á leiðinni til landsins hefur vakið athygli en stíliseringin var af frumlegri gerðinni. Kim klæddist í svörtum síðum silkikjól með mjóum hlýrum yfir Adidas æfingabol renndum upp í háls. Dressið var svo kórónað með háum hælum. Ekki kannski það sem allir mundi kjósa að klæðast fyrir langt flug. Óneitanlega samsetning sem við höfum ekki séð áður, kannski vildi hún passa að verða ekki kalt við komuna til landsins en sömuleiðis erfitt að sleppa síðkjólnum... ekki gott að segja en kannski er þetta næsta sumartrend? Allavega hentugt í íslenska sumarhitanum. Ekki er vitað hvað dregur hópinn til Íslands en Kourtney fagnaði meðal annars afmælinu sínu hér á landi í gær. Frumleg samsetning svo ekki sé meira sagt. Iceland Waterfall A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Apr 17, 2016 at 12:34pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:03pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Eins og flestir sem fylgjast með vefmiðlum þá er Kardashian fjölskyldan mætti til landsins í allri sinni dýrð. Systurnar Kim og Kourtney ásamt Kanye West og fríðu föruneyti eru þessa stundina að flakka um landið og gista meðal annars á 101 Hotel. Klæðaburður Kim þegar hún var á leiðinni til landsins hefur vakið athygli en stíliseringin var af frumlegri gerðinni. Kim klæddist í svörtum síðum silkikjól með mjóum hlýrum yfir Adidas æfingabol renndum upp í háls. Dressið var svo kórónað með háum hælum. Ekki kannski það sem allir mundi kjósa að klæðast fyrir langt flug. Óneitanlega samsetning sem við höfum ekki séð áður, kannski vildi hún passa að verða ekki kalt við komuna til landsins en sömuleiðis erfitt að sleppa síðkjólnum... ekki gott að segja en kannski er þetta næsta sumartrend? Allavega hentugt í íslenska sumarhitanum. Ekki er vitað hvað dregur hópinn til Íslands en Kourtney fagnaði meðal annars afmælinu sínu hér á landi í gær. Frumleg samsetning svo ekki sé meira sagt. Iceland Waterfall A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Apr 17, 2016 at 12:34pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:03pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour