Willem Dafoe ráðinn í Justice League Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 22:47 Willem Dafoe. Vísir/Getty Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira