Sjálfkeyrandi hjól og Snoop Vision: Bestu aprílgöbbin úti í heimi 2016 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. apríl 2016 14:45 Öll bestu aprílgöbb dagsins í dag úti í hinum stóra heimi á einum stað. Skjáskot Ef þú lesandi góður, hefur ekki litið á dagatal í dag, er tímabært að opinbera það að í dag er 1. apríl, Alþjóðlegur hrekkja- og gabbdagur sem haldinn er hátíðlegur víða um veröld. Upprunan dagsins má rekja allt aftur til miðalda og því er þetta rótgróinn hefð út um allan heim. Eitthvað hefur þó skolast til hjá sumum að til þess að aprílgabb teljist fullgilt aprílgabb er nauðsynlegt að láta fólk fara yfir þrjá þröskulda samkvæmt Vísindavefnum. Það hefur þó ekki stoppað fjölmiðla víða um heim til þess að búa til sín aprílgöbb og hér er samantekt yfir bestu aprílgöbb heimsins úti í heimi.Mic Drop frá GmailPóstþjónustu Google, Gmail, er ein sú allra vinsælasta og í tilefni dagsins kynntu þeir glænýjan möguleika, svokallaðan Mic drop hnapp sem hægt var að nota ef ske kynni að einhver vildi losna úr pirrandi tölvupóstsamskiptum. Sé smellt á hnappinn er viðkomandi fjarlægður úr samtalinu og fær hann ekki fleiri pósta úr þessu samtali. Gmail setti hnappinn í alvöru í gang en þegar líða fór á daginn var hann tekinn úr umferð. Talsmaður Google segir að hann hafi skapað meiri vandræði en reiknað var með og var honum snarlega kippt úr sambandi. Greint er frá því á vef BBC að notendur hafi lent í miklum vandræðum vegna málsins, einn segist hafa verið rekinn vegna þess að hann ýtti óvart á hnappinn á meðan annar segist hafa misst af draumastarfinu eftir að hafa óvart sent Mic Drop skilaboð.via GIPHYvia GIPHYTalandi um BBCHrekkur BBC var ágætur. Sagt var frá því að BBC-búðin myndi bjóða upp á spánnýja nýjung. VHS-spólur! Í ljósi vinsælda vínyl-platna hafi verið ákveðið að kynna til sögunnar VHS-spólur á nýjan leik. Hægt væri að panta hvern einasta þátt sem BBC hefur hefur framleitt á VHS. Snoopvision frá YouTubeHér beint fyrir ofan er myndband frá YouTube og ramminn utan um myndbandið er örlítið óvenjulegri í dag en alla aðra daga ársins. Við hliðina á því þar sem hægt er að stilla gæði myndbandsins er kominn óvenjulegur hnappur. Snoop dog er mættur og kynnti YouTube í dag Snoopvision. Er markmiðið að hægt sé að horfa á Snoop Dog horfa á öll myndbönd sem eru á YouTube og það í 360 gráðum. Ekki slæmt, ekki svo slæmt.Sjálfhjólandi hjól fra GoogleSjálfkeyrandi bílar eru nýjasta nýtt og má búast við að á næstu áratugum muni slíkir bílar taka yfir vegina. Google í Hollandi, þar sem hjólreiðar eru afar vinsælar, tóku þetta þó skrefinu lengra og kynntu í dag til sögunnar sjálfhjólandi hjólKöttur kosinn yfirkötturBorgarstjóri japanska bæjarins tilkynnti að loksins hefði verið kosið í embætti yfirkattar í bænum.Kína bannaði aprílgöbbRíkissfjölmiðill Kína gaf í dag út tilkynningu þess efnis að aprílgöbb á 1. apríl væru ókínversk sem pössuðu ekki við menningargildi né hefðbundin gildi sósíalisma. Þetta væri vestræn hefð og ekki ætti að skapa né trúa aprílgöbbum. Aprílgabb eða ekki? #AprilFoolsDay does not conform to socialist core values, says Xinhua News Agency Weibo account. pic.twitter.com/C7YhbL1tFi— Global Times (@globaltimesnews) April 1, 2016 Meira að segja Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands sagði brandaraOnly if they're in Europe come June... https://t.co/su4IcFsVbE— Tony Blair Office (@tonyblairoffice) April 1, 2016 JK Rowling, skapari Harry Potter gekk til liðs við skosku byltingarhreyfingunaOH MY WORD. The Scottish Resistance have done an April Fools starring @jk_rowling. pic.twitter.com/w7QG10CoCI— Jamie Ross (@JamieRoss7) April 1, 2016 @JamieRoss7 @ExcelPope They needn't have used photoshop, though. pic.twitter.com/V1JRdKV5Yc— J.K. Rowling (@jk_rowling) April 1, 2016 Og síðast en ekki sístMark Zuckerberg's H&M collection is just gray shirts and blue jeans https://t.co/lIi7P5XFuH pic.twitter.com/ACWi5Z6IP3— Mashable (@mashable) April 1, 2016 Hér fyrir neðan smá sjá samantektarmyndband The Guardian um tíu bestu og verstu aprílgöbbin þetta árið. Aprílgabb Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Ef þú lesandi góður, hefur ekki litið á dagatal í dag, er tímabært að opinbera það að í dag er 1. apríl, Alþjóðlegur hrekkja- og gabbdagur sem haldinn er hátíðlegur víða um veröld. Upprunan dagsins má rekja allt aftur til miðalda og því er þetta rótgróinn hefð út um allan heim. Eitthvað hefur þó skolast til hjá sumum að til þess að aprílgabb teljist fullgilt aprílgabb er nauðsynlegt að láta fólk fara yfir þrjá þröskulda samkvæmt Vísindavefnum. Það hefur þó ekki stoppað fjölmiðla víða um heim til þess að búa til sín aprílgöbb og hér er samantekt yfir bestu aprílgöbb heimsins úti í heimi.Mic Drop frá GmailPóstþjónustu Google, Gmail, er ein sú allra vinsælasta og í tilefni dagsins kynntu þeir glænýjan möguleika, svokallaðan Mic drop hnapp sem hægt var að nota ef ske kynni að einhver vildi losna úr pirrandi tölvupóstsamskiptum. Sé smellt á hnappinn er viðkomandi fjarlægður úr samtalinu og fær hann ekki fleiri pósta úr þessu samtali. Gmail setti hnappinn í alvöru í gang en þegar líða fór á daginn var hann tekinn úr umferð. Talsmaður Google segir að hann hafi skapað meiri vandræði en reiknað var með og var honum snarlega kippt úr sambandi. Greint er frá því á vef BBC að notendur hafi lent í miklum vandræðum vegna málsins, einn segist hafa verið rekinn vegna þess að hann ýtti óvart á hnappinn á meðan annar segist hafa misst af draumastarfinu eftir að hafa óvart sent Mic Drop skilaboð.via GIPHYvia GIPHYTalandi um BBCHrekkur BBC var ágætur. Sagt var frá því að BBC-búðin myndi bjóða upp á spánnýja nýjung. VHS-spólur! Í ljósi vinsælda vínyl-platna hafi verið ákveðið að kynna til sögunnar VHS-spólur á nýjan leik. Hægt væri að panta hvern einasta þátt sem BBC hefur hefur framleitt á VHS. Snoopvision frá YouTubeHér beint fyrir ofan er myndband frá YouTube og ramminn utan um myndbandið er örlítið óvenjulegri í dag en alla aðra daga ársins. Við hliðina á því þar sem hægt er að stilla gæði myndbandsins er kominn óvenjulegur hnappur. Snoop dog er mættur og kynnti YouTube í dag Snoopvision. Er markmiðið að hægt sé að horfa á Snoop Dog horfa á öll myndbönd sem eru á YouTube og það í 360 gráðum. Ekki slæmt, ekki svo slæmt.Sjálfhjólandi hjól fra GoogleSjálfkeyrandi bílar eru nýjasta nýtt og má búast við að á næstu áratugum muni slíkir bílar taka yfir vegina. Google í Hollandi, þar sem hjólreiðar eru afar vinsælar, tóku þetta þó skrefinu lengra og kynntu í dag til sögunnar sjálfhjólandi hjólKöttur kosinn yfirkötturBorgarstjóri japanska bæjarins tilkynnti að loksins hefði verið kosið í embætti yfirkattar í bænum.Kína bannaði aprílgöbbRíkissfjölmiðill Kína gaf í dag út tilkynningu þess efnis að aprílgöbb á 1. apríl væru ókínversk sem pössuðu ekki við menningargildi né hefðbundin gildi sósíalisma. Þetta væri vestræn hefð og ekki ætti að skapa né trúa aprílgöbbum. Aprílgabb eða ekki? #AprilFoolsDay does not conform to socialist core values, says Xinhua News Agency Weibo account. pic.twitter.com/C7YhbL1tFi— Global Times (@globaltimesnews) April 1, 2016 Meira að segja Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands sagði brandaraOnly if they're in Europe come June... https://t.co/su4IcFsVbE— Tony Blair Office (@tonyblairoffice) April 1, 2016 JK Rowling, skapari Harry Potter gekk til liðs við skosku byltingarhreyfingunaOH MY WORD. The Scottish Resistance have done an April Fools starring @jk_rowling. pic.twitter.com/w7QG10CoCI— Jamie Ross (@JamieRoss7) April 1, 2016 @JamieRoss7 @ExcelPope They needn't have used photoshop, though. pic.twitter.com/V1JRdKV5Yc— J.K. Rowling (@jk_rowling) April 1, 2016 Og síðast en ekki sístMark Zuckerberg's H&M collection is just gray shirts and blue jeans https://t.co/lIi7P5XFuH pic.twitter.com/ACWi5Z6IP3— Mashable (@mashable) April 1, 2016 Hér fyrir neðan smá sjá samantektarmyndband The Guardian um tíu bestu og verstu aprílgöbbin þetta árið.
Aprílgabb Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira