Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 14:30 Mjög skemmtilegur leikur. vísir „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
„Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira