#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2016 18:15 Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets Panama-skjölin Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira