Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 19:45 Jürgen Klopp mætir á sinn gamla heimavöll á morgun. vísir/getty Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30
Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn