Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:00 Fara strákarnir okkar alla leið í Frakklandi? vísir/afp Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti