M.I.A. í samstarfi við H&M. 9. apríl 2016 10:00 Aðeins nokkrum vikum eftir að rapparinn M.I.A. (Mathangi 'Maya' Arulpragasam) frumsýndi lagið sitt ¨Mia Ola" í samvinnu með Baauer og G-Dragon. Er listamaðurinn enn og aftur á ferðinni með nýtt lag og myndband. En lagið ber titilinn "Rewear It" og fjallar um umhverfi og umhverfismál, sem er henni afar hjartnæmt. Myndbandið var unnið í samstarfi með stórkeðjunni H&M. Í tengslum við nýja herferðinna eða öllu heldur átakið World Recycle eða alþjóðleg endurvinnsla, sem fer fram dagana 18-24. apríl. En átakið miðar að því að safna 1.000 tonn af óæskilegum flíkum, endurvinna flíkurnar og gefa þeim nýtt líf. Umhverfisvænt og fallegt átak sem listamaðurinn M.I.A. telur mjög mikilvægt. Brot úr myndbandinu er komið á netið en heildar myndbandið mun birtast 11. apríl. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour
Aðeins nokkrum vikum eftir að rapparinn M.I.A. (Mathangi 'Maya' Arulpragasam) frumsýndi lagið sitt ¨Mia Ola" í samvinnu með Baauer og G-Dragon. Er listamaðurinn enn og aftur á ferðinni með nýtt lag og myndband. En lagið ber titilinn "Rewear It" og fjallar um umhverfi og umhverfismál, sem er henni afar hjartnæmt. Myndbandið var unnið í samstarfi með stórkeðjunni H&M. Í tengslum við nýja herferðinna eða öllu heldur átakið World Recycle eða alþjóðleg endurvinnsla, sem fer fram dagana 18-24. apríl. En átakið miðar að því að safna 1.000 tonn af óæskilegum flíkum, endurvinna flíkurnar og gefa þeim nýtt líf. Umhverfisvænt og fallegt átak sem listamaðurinn M.I.A. telur mjög mikilvægt. Brot úr myndbandinu er komið á netið en heildar myndbandið mun birtast 11. apríl.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour