Ritskoðaður af vef CNN eftir ummæli um hassreykingar Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:58 Það getur greinilega komið hljómsveitinni í vandræði að rétta söngvaranum míkrafóninn til þess að tala. Vísir/Getty Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“; Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“;
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira