Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2016 10:45 Fernando Alonso mun ekki keppa í Bahrein. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. Stoffel Vandoorne, varaökumaður McLaren fær líklega sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1. Alonso ók aftan á Esteban Gutierrez á Haas F1, bílnum snemma í ástralska kappakstrinum. Alonso fór tvær veltur og bíllinn gjöreyðilagðist. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Alonso komst sjálfur út úr bílnum eftir velturnar en virtist haltra aðeins. Nú hefur læknir keppninnar í Bahrein metið Alonso ókeppnishæfan. Alonso missti af fyrstu tveimur keppnum síðasta árs eftir árekstur við varnarvegg á æfingu í Barselóna fyrir tímabilið. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren og mun væntanlega fá sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 í Bahrein um helgina. Áreksturinn rosalega má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Alonso í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso mun ekki keppa í Bahrein. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. Stoffel Vandoorne, varaökumaður McLaren fær líklega sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1. Alonso ók aftan á Esteban Gutierrez á Haas F1, bílnum snemma í ástralska kappakstrinum. Alonso fór tvær veltur og bíllinn gjöreyðilagðist. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Alonso komst sjálfur út úr bílnum eftir velturnar en virtist haltra aðeins. Nú hefur læknir keppninnar í Bahrein metið Alonso ókeppnishæfan. Alonso missti af fyrstu tveimur keppnum síðasta árs eftir árekstur við varnarvegg á æfingu í Barselóna fyrir tímabilið. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren og mun væntanlega fá sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 í Bahrein um helgina. Áreksturinn rosalega má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Alonso í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00