Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. mars 2016 22:15 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Bandaríski rapparinn og tónlistarmógúllinn Jay Z er æfur út í norska fyrirtækið Schibsted sem seldi honum tónlistarveitunni Tidal fyrir rétt rúmi ári síðan. Hann segir að Norðmennirnir hafi gróflega ofmetið tölu áskrifenda þegar fyrirtækið var selt. Hefur tónlistarveitan sent bréf til Schibsted þar sem því er haldið fram að fyrirtækið hafi sagt að Tidal hafi haft mun fleiri áskrifendur en raun bar vitni. „Eftir að hafa skoðað málið höfum við komist að því áskrifendur að Tidal voru mun færri en þeir 540 þúsund sem norska fyrirtækið sagði að væru með áskrift að Tidal,“ segir í yfirlýsingu frá Tidal sem hefur hafið lögsókn á hendur Schibsted. Norska fyrirtækið hafnar öllum ásökunum Tidal og segir þær ekki vera réttar. Rúmt ár er síðan Jay Z keypti Tidal fyrir 56 milljónir dollara sem nemur rúmum 7,6 milljörðum íslenskra króna. Fyrirhugað var að veita Spotify, Apple og YouTube harða samkeppni og stóðu margir frægir tónlistarmenn að baki áætlunum Jay Z. Má þar nefna tónlistarfólk á borð við Kanye West, Rihönnu, Madonnu, Aliciu Keys, Beyoncé og Jack White ásamt hljómsveitunum Coldplay og Daft Punk. Í dag eru um þrjár milljónir með áskrift af Tidal sem hefur þó mistekist að veita Spotify jafn harða samkeppni og vonir stóðu til en nú eru um þrjátíu milljón áskrifendur að þjónustu Spotify. Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bandaríski rapparinn og tónlistarmógúllinn Jay Z er æfur út í norska fyrirtækið Schibsted sem seldi honum tónlistarveitunni Tidal fyrir rétt rúmi ári síðan. Hann segir að Norðmennirnir hafi gróflega ofmetið tölu áskrifenda þegar fyrirtækið var selt. Hefur tónlistarveitan sent bréf til Schibsted þar sem því er haldið fram að fyrirtækið hafi sagt að Tidal hafi haft mun fleiri áskrifendur en raun bar vitni. „Eftir að hafa skoðað málið höfum við komist að því áskrifendur að Tidal voru mun færri en þeir 540 þúsund sem norska fyrirtækið sagði að væru með áskrift að Tidal,“ segir í yfirlýsingu frá Tidal sem hefur hafið lögsókn á hendur Schibsted. Norska fyrirtækið hafnar öllum ásökunum Tidal og segir þær ekki vera réttar. Rúmt ár er síðan Jay Z keypti Tidal fyrir 56 milljónir dollara sem nemur rúmum 7,6 milljörðum íslenskra króna. Fyrirhugað var að veita Spotify, Apple og YouTube harða samkeppni og stóðu margir frægir tónlistarmenn að baki áætlunum Jay Z. Má þar nefna tónlistarfólk á borð við Kanye West, Rihönnu, Madonnu, Aliciu Keys, Beyoncé og Jack White ásamt hljómsveitunum Coldplay og Daft Punk. Í dag eru um þrjár milljónir með áskrift af Tidal sem hefur þó mistekist að veita Spotify jafn harða samkeppni og vonir stóðu til en nú eru um þrjátíu milljón áskrifendur að þjónustu Spotify.
Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15