Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2016 17:41 Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. Vísir/Ernir Friðrik Dór verður að eigin sögn í „öskrandi gír“ í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland got Talent á Stöð 2 í kvöld þar sem hann mun frumflytja brot úr nýju lagi sínu sem kemur út síðar í vikunni. Hefur söngvarinn góðkunni ekki gefið út lag frá því að Skál fyrir þér sló í gegn á síðasti ári. Þar fengu landsmenn að heyra Friðrik Dór í ballöðugírnum en að sögn Friðriks Dórs er nýja lagið af öðrum toga. „Það er meira stuð og aðeins meira dansgólf í þessu lagi,“ segir Friðrik Dór. „Ég er búinn að gera tvær ballöður í röð þannig að það verður gaman að komast á dansgólfið aftur.“ Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Ég er mjög spenntur fyrir því að frumflytja þetta lag í beinni í Ísland got Talent,“ segir Friðrik Dór sem vill ekki gefa upp hvað lagið heitir en lofar góðu stuði.Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. Ísland Got Talent Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira
Friðrik Dór verður að eigin sögn í „öskrandi gír“ í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland got Talent á Stöð 2 í kvöld þar sem hann mun frumflytja brot úr nýju lagi sínu sem kemur út síðar í vikunni. Hefur söngvarinn góðkunni ekki gefið út lag frá því að Skál fyrir þér sló í gegn á síðasti ári. Þar fengu landsmenn að heyra Friðrik Dór í ballöðugírnum en að sögn Friðriks Dórs er nýja lagið af öðrum toga. „Það er meira stuð og aðeins meira dansgólf í þessu lagi,“ segir Friðrik Dór. „Ég er búinn að gera tvær ballöður í röð þannig að það verður gaman að komast á dansgólfið aftur.“ Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Ég er mjög spenntur fyrir því að frumflytja þetta lag í beinni í Ísland got Talent,“ segir Friðrik Dór sem vill ekki gefa upp hvað lagið heitir en lofar góðu stuði.Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35.
Ísland Got Talent Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira