Tískuelítan í LA verðlaunar sig Ritstjórn skrifar 21. mars 2016 13:45 Systurnar Gigi og Bella Hadid Glamour/getty Það var margt um manninn á Daily Front Row LA Fashion Awards í gærkvöldi. Þar eru verðlaunaðar stjörnur sem hafa lagt sitt af mörkum til tískuheimsins í Los Angeles. Fyrirsætan Bella Hadid tók við verðlaunum sem fyrirsæta ársins, en systir hennar Gigi Hadid hlaut þau verðlaun í fyrra. Karl Lagerfeld fékk heiðursverðlaun, Lady Gaga vann Editor of The Year og Brandon Maxwell fékk verlaun sem besti upprennandi fatahönnuðurinn. Rosie Huntington WhiteleyJeremy Scott og Alber ElbazBörn fyrrum ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, þau Presley og Kaia Gerber.Carine Roitfeld og Lady GagaKate Hudson og Jennifer LopezKris Jenner mætti í þessu tjull-slysiBella Hadid og kærastinn hennar tónlistarmaðurinn The Weeknd Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour
Það var margt um manninn á Daily Front Row LA Fashion Awards í gærkvöldi. Þar eru verðlaunaðar stjörnur sem hafa lagt sitt af mörkum til tískuheimsins í Los Angeles. Fyrirsætan Bella Hadid tók við verðlaunum sem fyrirsæta ársins, en systir hennar Gigi Hadid hlaut þau verðlaun í fyrra. Karl Lagerfeld fékk heiðursverðlaun, Lady Gaga vann Editor of The Year og Brandon Maxwell fékk verlaun sem besti upprennandi fatahönnuðurinn. Rosie Huntington WhiteleyJeremy Scott og Alber ElbazBörn fyrrum ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, þau Presley og Kaia Gerber.Carine Roitfeld og Lady GagaKate Hudson og Jennifer LopezKris Jenner mætti í þessu tjull-slysiBella Hadid og kærastinn hennar tónlistarmaðurinn The Weeknd
Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour