Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2016 10:45 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins með 51 mark. vísir/getty Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira