Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2016 10:06 Virkilega girnilegt allt saman. vísir Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR Eva Laufey Matur Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið
Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR
Eva Laufey Matur Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið