Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour