Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2016 13:45 Jerome d´Ambrosio vann dramatískan Formúlu E kappakstur í Mexíkó. Vísir/Getty Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkóska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. D´Ambrosio hélt forystunni frá Nicolas Prost sem ræsti annar. Baráttan var hörð í upphafi. Fimm sekúndur voru á milli fyrsta ökumanns og fimmta. Di Grassi fór inn á þjónustusvæðið á 22. hring, á undan flestum öðrum sem fóru inn á 23. hring til að skipta um bíl. Di Grassi var í návígi við d´Ambrosio og notaði Fan Boost-ið sitt vel til að ná fyrsta sæti. Eftir það hvarf di Grassi og kom fyrstur í mark með 10 sekúndna forskot.Sebastian Buemi reyndi hvað hann gat til að ná öðru sætinu af d´Ambrosio en allt kom fyrir ekki. Þeir Buemi og d´Ambrosio óku hlið við hlið yfir endamarkið en Dragon bíll d´Ambrosio var aðeins á undan Renault bíl Buemi. Seinna kom í ljós að ABT bíll di Grassi náði ekki lágmarksþyngd sem bílarnir verða að ná sem er 888 kg. Bíll di Grassi var 1,8 kg undir. Di Grassi var því vikið úr keppninni. D´Ambrosio vann því mexíkóska kappaksturinn á ótrúlegan hátt. ABT liðið hefur ekki áfrýjað niðurstöðu dómaranna. Buemi varð því annar og Prost þriðji. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkóska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. D´Ambrosio hélt forystunni frá Nicolas Prost sem ræsti annar. Baráttan var hörð í upphafi. Fimm sekúndur voru á milli fyrsta ökumanns og fimmta. Di Grassi fór inn á þjónustusvæðið á 22. hring, á undan flestum öðrum sem fóru inn á 23. hring til að skipta um bíl. Di Grassi var í návígi við d´Ambrosio og notaði Fan Boost-ið sitt vel til að ná fyrsta sæti. Eftir það hvarf di Grassi og kom fyrstur í mark með 10 sekúndna forskot.Sebastian Buemi reyndi hvað hann gat til að ná öðru sætinu af d´Ambrosio en allt kom fyrir ekki. Þeir Buemi og d´Ambrosio óku hlið við hlið yfir endamarkið en Dragon bíll d´Ambrosio var aðeins á undan Renault bíl Buemi. Seinna kom í ljós að ABT bíll di Grassi náði ekki lágmarksþyngd sem bílarnir verða að ná sem er 888 kg. Bíll di Grassi var 1,8 kg undir. Di Grassi var því vikið úr keppninni. D´Ambrosio vann því mexíkóska kappaksturinn á ótrúlegan hátt. ABT liðið hefur ekki áfrýjað niðurstöðu dómaranna. Buemi varð því annar og Prost þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00
Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56
Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00