Konur á barmi taugaáfalls Ritstjórn skrifar 14. mars 2016 09:45 Glamour Íslenski fatahönnuðurinn Anita Hirlekar sendi frá sér nýtt myndband í gær, sem sýnir vor og sumarlínu hennar fyrir árið 2016. Anita útskrifaðist í fyrra frá London Collage of Fashion í London, og var meðal annars valin í „Ones to watch“ af Fashion Scouts London, og sýndi meðal annars á tískuvikunni þar í fyrra. Innblásturinn að myndbandinum er kominn frá kvikmynd Pedro Almodóvar´Women on the Edge of a nervous breakdown'. Listræn stjórnun og leikstjórn í höndum Auðar Ómarsdóttur og um myndatöku og klippingu sá Anni Ólafsdóttir, báðar hjá Algera studio. Í myndbandinu sjást dansararnir Heba Eir Kjeld og Anna Kolfinna Kuran, ásamt fyrirsætunum Matthildi Matthíasdóttur og Kolfinnu Kristófersdóttur ganga og dansa um í fatnaði frá Anitu. Tónlistina í myndbandinu gerði Siggi Sigtryggs, sem er einnig kærasti Anitu og um hár og förðun sá Beauty Director Glamour, Adda Soffía Ingvarsdóttir. Á meðan tökunum stóð myndaði Saga Sig lookbook fyrir línuna. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Glamour Tíska Tengdar fréttir Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00 "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15 Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour
Íslenski fatahönnuðurinn Anita Hirlekar sendi frá sér nýtt myndband í gær, sem sýnir vor og sumarlínu hennar fyrir árið 2016. Anita útskrifaðist í fyrra frá London Collage of Fashion í London, og var meðal annars valin í „Ones to watch“ af Fashion Scouts London, og sýndi meðal annars á tískuvikunni þar í fyrra. Innblásturinn að myndbandinum er kominn frá kvikmynd Pedro Almodóvar´Women on the Edge of a nervous breakdown'. Listræn stjórnun og leikstjórn í höndum Auðar Ómarsdóttur og um myndatöku og klippingu sá Anni Ólafsdóttir, báðar hjá Algera studio. Í myndbandinu sjást dansararnir Heba Eir Kjeld og Anna Kolfinna Kuran, ásamt fyrirsætunum Matthildi Matthíasdóttur og Kolfinnu Kristófersdóttur ganga og dansa um í fatnaði frá Anitu. Tónlistina í myndbandinu gerði Siggi Sigtryggs, sem er einnig kærasti Anitu og um hár og förðun sá Beauty Director Glamour, Adda Soffía Ingvarsdóttir. Á meðan tökunum stóð myndaði Saga Sig lookbook fyrir línuna. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00 "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15 Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour
Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00
"Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15