Emerson féll fyrir eigin hendi Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. mars 2016 16:51 Keith Emerson náði 71 árs aldri. Keith Emerson, sem fannst látinn í síðustu viku, féll fyrir eigin hendi með skotvopni. Þetta kom fram í skýrslu dánardómstjóra sem gefin var út í dag. Hann náði 71 árs aldri. Emerson, sem var einn af þekktari hljómborðsleikurum rokksögunnar, var hjartveikur og hafði þjáðst af langvarandi þunglyndi vegna alkahólisma. Hann hafði einnig orðið fyrir taugaskemmd í hægri hendi sem bitnaði á spilamennsku hans. Mestri velgengni átti hljómborðsleikarinn að fagna með rokksveitinni Emerson, Lake and Palmer á sjöunda áratugnum en sveitin spilaði tilraunakennd rokk. Hér fyrir neðan má sjá sveitina spila lagið „From the Beginning“ á tónleikum árið 2010. Tónlist Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Keith Emerson, sem fannst látinn í síðustu viku, féll fyrir eigin hendi með skotvopni. Þetta kom fram í skýrslu dánardómstjóra sem gefin var út í dag. Hann náði 71 árs aldri. Emerson, sem var einn af þekktari hljómborðsleikurum rokksögunnar, var hjartveikur og hafði þjáðst af langvarandi þunglyndi vegna alkahólisma. Hann hafði einnig orðið fyrir taugaskemmd í hægri hendi sem bitnaði á spilamennsku hans. Mestri velgengni átti hljómborðsleikarinn að fagna með rokksveitinni Emerson, Lake and Palmer á sjöunda áratugnum en sveitin spilaði tilraunakennd rokk. Hér fyrir neðan má sjá sveitina spila lagið „From the Beginning“ á tónleikum árið 2010.
Tónlist Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira