Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2016 09:30 Fowler lagði skóna á hilluna 2012. vísir/getty Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra Sjá meira
Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra Sjá meira
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17
Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45