Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 09:36 Dísa býr og starfar í Kaupmannahöfn. Vísir Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan; Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan;
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira