Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 15:56 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra. Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira