Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour