Heimavöllur Arons og félaga á kafi í snjó | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 17:00 Snjór. Allt á kafi í snjó. mynd/tromsö Aron Sigurðarson og félagar hans í Tromsö spila sinn fyrsta heimaleik í norsku úrvalsdeildinni á föstudaginn þegar þeir fá Guðmund Kristjánsson og félaga hans í Start í heimsókn. Aron sló í gegn í fyrsta leik og skoraði glæsilegt mark þegar Tromsö sótti stig í greipar lærisveina Ole Gunnar Solskjær í Molde í fyrstu umferðinni. Tromsö er norðarlega í Noregi og því langt því frá komið sumar þar á bæ. Það sést líka nokkuð augljóslega á myndum og myndböndum sem Tromsö-menn settu á Facebook og Twitter í dag. Þar var verið að hvetja stuðningsmenn til að kaupa sér árskort undir myndbandi af traktor að moka snjóskafla af Alfheim-vellinum. Vonandi fyrir Aron og Guðmund verður snjórinn farinn þegar leikurinn hefst á föstudagskvöldið.Snøen laver ned og det skal snø frem til kampstart ifølge yr.no. Men fortvil ikke - kamp blir det!Nå kan du sikre deg supertilbud på sesongkort – 1500 / 2000 kr pr stk! Tilbudet gjelder fram til kampstart fredag kl 19.00, og gjelder et begrenset antall. #VifyllerAlfheim Bestill her: https://www.tickethour.no/til/showProductList.htmlPosted by Tromsø IL on Wednesday, March 16, 2016 Two days until our first home game. Let it snow - we are ready! #EYATIL #VifyllerAlfheim pic.twitter.com/62KoerCbXa— Tromsø Idrettslag (@TromsoIL) March 16, 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Aron Sigurðarson og félagar hans í Tromsö spila sinn fyrsta heimaleik í norsku úrvalsdeildinni á föstudaginn þegar þeir fá Guðmund Kristjánsson og félaga hans í Start í heimsókn. Aron sló í gegn í fyrsta leik og skoraði glæsilegt mark þegar Tromsö sótti stig í greipar lærisveina Ole Gunnar Solskjær í Molde í fyrstu umferðinni. Tromsö er norðarlega í Noregi og því langt því frá komið sumar þar á bæ. Það sést líka nokkuð augljóslega á myndum og myndböndum sem Tromsö-menn settu á Facebook og Twitter í dag. Þar var verið að hvetja stuðningsmenn til að kaupa sér árskort undir myndbandi af traktor að moka snjóskafla af Alfheim-vellinum. Vonandi fyrir Aron og Guðmund verður snjórinn farinn þegar leikurinn hefst á föstudagskvöldið.Snøen laver ned og det skal snø frem til kampstart ifølge yr.no. Men fortvil ikke - kamp blir det!Nå kan du sikre deg supertilbud på sesongkort – 1500 / 2000 kr pr stk! Tilbudet gjelder fram til kampstart fredag kl 19.00, og gjelder et begrenset antall. #VifyllerAlfheim Bestill her: https://www.tickethour.no/til/showProductList.htmlPosted by Tromsø IL on Wednesday, March 16, 2016 Two days until our first home game. Let it snow - we are ready! #EYATIL #VifyllerAlfheim pic.twitter.com/62KoerCbXa— Tromsø Idrettslag (@TromsoIL) March 16, 2016
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira