Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 22:33 Sjáumst í átta liða úrslitum vísir/getty Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30