Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 22:00 Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö í kvöld. vísir/getty Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira