Hamilton og Rosberg talast varla við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 06:30 vísir/getty Það má búast við hörkusamkeppni á milli Mercedes-mannanna Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formú lu 1 í ár. Mercedes-bíllinn hefur haft nokkra yfirburði yfir aðra í Formúlu 1 og hefur Hamilton haft betur í baráttunni við Rosberg og alla aðra ökuþóra síðustu tvö árin. „Það er oft grunnt á því góða á milli Mercedes-mannanna,“ sagði Rúnar Jónsson um baráttu þeirra Hamiltons og Rosbergs. „Það komu upp nokkur atvik á síðasta ári sem urðu til þess að þeir töluðu varla hvor við annan. Rosberg er þar fyrir utan alls ekki sáttur við að hafa tapað tvö ár í röð.“ Keppnislið Mercedes hefur ekki gefið út að annar þeirra sé aðalökuþór liðsins. Þá baráttu verða þeir að útkljá sjálfir. „Rosberg vann síðustu þrjár keppnir síðasta árs og það mun gefa honum byr í seglin fyrir fyrstu mótin í ár. Það skiptir gríðarlega miklu máli að byrja vel.“Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það má búast við hörkusamkeppni á milli Mercedes-mannanna Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formú lu 1 í ár. Mercedes-bíllinn hefur haft nokkra yfirburði yfir aðra í Formúlu 1 og hefur Hamilton haft betur í baráttunni við Rosberg og alla aðra ökuþóra síðustu tvö árin. „Það er oft grunnt á því góða á milli Mercedes-mannanna,“ sagði Rúnar Jónsson um baráttu þeirra Hamiltons og Rosbergs. „Það komu upp nokkur atvik á síðasta ári sem urðu til þess að þeir töluðu varla hvor við annan. Rosberg er þar fyrir utan alls ekki sáttur við að hafa tapað tvö ár í röð.“ Keppnislið Mercedes hefur ekki gefið út að annar þeirra sé aðalökuþór liðsins. Þá baráttu verða þeir að útkljá sjálfir. „Rosberg vann síðustu þrjár keppnir síðasta árs og það mun gefa honum byr í seglin fyrir fyrstu mótin í ár. Það skiptir gríðarlega miklu máli að byrja vel.“Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00